Bravo Slavo

Sunday, February 26, 2006

Signs of insanity..???

Þetta finnst mér fyndið...

A hydrogen atom came running into a police station asking for help....
Hydrogen atom: Someone just stole my electron!!
Policeman: Are you sure?
Hydrogen atom: Yes, I'm positive... :D

Sprakk líka úr hlátri í efnfræðitíma um daginn þegar kennarinn minn var að útskrýra skautun vegna rafeindaflakks og sagði: "Svo kemur hér ein rafeind askvaðandi..."
Spurning um að fara að taka sér frí bráðum og fara í æfingabúðir til Danmerkur...??? Áður en þetta fer alvarlega úr böndunum...?? Svona um sirkabout 31. mars..?? :P

Hilsen,
Slavo

Ég fór á árshátíð í síðustu viku...
Ég hafði mikið fyrir því að verða dama fyrir kvöldið, fór í kjól og fína háhælaða skó... Leit alveg ágætlega út, býst ég við... :)
Ég áttaði mig bara á því hvað mér finnst kjánalegt að reyna að breyta strákastelpu-harðjaxla-ímyndinni minni núna... Það verður eitthvað svo gervilegt og ótrúverðugt. Sérstaklega vegna þess að mér finnst það ekki fara mér að vera "stelpa"... :D
Ég vil frekar vera í íþróttabuxum og heljarstórri peysu og líða vel heldur en troða mér í sokkabuxur, kjóla og támjóa skó og finnast ég vera fölsk...
Reyna að vera eitthvað sem ég er ekki...
Þó svo að það falli ekki í kramið hjá öllum... :P

Ég fór líka á Júróvisjón-fyrirlestur hjá Páli Óskari á miðvikudaginn... Það er svo gaman að sjá hvað maðurinn er lífsglaður... :D

Hilsen,
Slavo

Saturday, February 25, 2006

Hvað er málið með þetta..??
Skil ekki...

Hilsen,
Slavo

Sunday, February 19, 2006

Obnoxious Girl: I'll have a Ketel Cosmo, with Red Bull - and some bread ASAP.
Andrew Largeman: ...We don't have bread.
Obnoxious Girl: What do you mean you don't have bread, how can you not have bread?
Andrew Largeman: ...we're a Vietnamese restaurant... we just don't have bread.
Obnoxious Girl: Well, you're not Vietnamese.
Andrew Largeman: ...No, I'm not.
Obnoxious Girl: Can I have something to chew on! Fuck, bamboo! Whatever!
Andrew Largeman: I'll see what I can find.

--------------------------------------------------------------------------------

Aunt Sylvia Largeman: I made you something. It's a shirt.
Andrew Largeman: Thats... That's good, thank you.
Aunt Sylvia Largeman: Will you try it on now?
Andrew Largeman: Now?
Aunt Sylvia Largeman: Well, in case I have to fix it before you leave again and we don't see you for another nine years. I wanna make sure it fits.

Mæli hiklaust með þessari mynd....

Hilsen,
Slavo

Tuesday, February 14, 2006

Svakalega voru æfingabúðirnar með M. Allan heavy duty gott stöff... :D

Núna er enn einu showdowninu lokið með yfirgnæfandi sigri framhaldshóps... :D Munaði einhverjum 10 stigum... or sum... Man það ekki alveg... En þetta var rosalegt... :) Á því leikur enginn vafi...

Mig langar svoooooona mkið að fara á The Rushes tónleikana á fimmtudaginn en þá kemur í ljós að það er 20 ára aldurstakmark og vinkona mín ákvað þá að beila á mér því að hún er viss um að komast ekkert inn... :S Uuurg.. Langar svooo...

Það er ömurlegt að vera bara 18 ára...

Hilsen,
Slavo

Thursday, February 09, 2006

Skrítið...
Ég var alveg himinlifandi ánægð þegar ég fékk inngöngu í skólann á mánudaginn...
Núna er ég efins um hvort ég vilji í rauninni eitthvað fara burt frá öllu...
Ég er skíthrædd við að útskrifast...
Ég er bara smápolli sem á ekkert erindi út úr menntaskólanum alveg strax... :D
Eða hvað...???

Hilsen,
Slavo

Monday, February 06, 2006

Haldið þið ekki að stelpan sé barasta á leiðinni í skóla í Noregi á næsta ári...!!!
Þá er bara að hósta upp 700.000 krónum og drífa sig af stað... :D

Hilsen,
Slavo

Sunday, February 05, 2006

Ég þoli ekki fólk sem smyglar sér inn í búðir þegar það er búið að loka... Fyrir enhverju síðan hefði ég bara verið fegin þessum auka-tíköllum sem ég fengi fyrir að loka 10 mínútum seinna en ekki lengur...
Fégræðgin er að minnka og nískan að aukast...
Gott eða slæmt..???
Veit það ekki alveg...
Kemur í ljós...

Æfingabúðir næstu helgi... Master Allan leggur leið sína enn og aftur til Íslands...
Hann er æði pæði...
Verst að ég er búin að lofa mér í vinnu bæði laugardag og sunnudag... :( En það hlýtur að reeeeddast, það gerir það alltaf... :D

Hilsen,
Slavo