* Skólaveseni er hér með algjörlega lokið... Þrefalt húrra..! :D
* Skólinn byrjar á þriðjudaginn...
* Annars er það helst í fréttum að lillebror fótbrotnaði í leik á þriðjudaginn, hann er tvíbrotinn og má ekki stíga í fótinn í einhverjar 8 vikur... Gipsið nær upp að nára... :S Hann missti af því að fara í fótboltaakademíuna hjá Liverpool um þessa helgi og það er búið að fresta ferðinni á Anfield... :( En við ætlum að reyna að fara seinna í vetur á leik í staðinn...
* Hvað er að frétta af þér...?
Slavo
1 Comments:
Aumingja litli bróðir :(
Af mér er mest lítið að frétta....takk samt fyrir að spyrja ;)
Post a Comment
<< Home