Ég er búin að vera heima í 10 daga...
Ég hef bara ekkert mátt vera að því að blogga...
Er að vinna í tveim vinnum til að geta borgað Kóreuferðina, sem ég fer í frá 12. mars til 04. apríl næstkomandi... :P
Ég er alveg farin að hlakka til sko...
Förum á sex mismunandi staði, m.a í Sonmudo-musteri og hefðbundinn kóreskan tónlistarskóla.
Ég er viss um að það verður æði... :D
Ég var að reikna út hversu miklu ég mun eyða samtals í flugmiða frá Íslandi til Noregs á skólaárinu 2006/2007.
Það eru ca. 120.000...!!!!
Þess vegna var mér gefinn flugmiði í jólagjöf... :)
Fékk líka nýja hermannaskó... Þar sem ég er búin að ganga hina í rúst...
Fékk margt annað skemmtilegt í jólagjöf...
Alltaf gaman að fá gjafir... :)
Á morgun:
Bandí...
Jólamatur hjá Oddu...
Jólamatur hjá Ömmu...
Miðvikudagur:
Vinna...
Fimmtudagur:
Vinna...
Föstudagur:
Vinna...
Laugardagur:
Vinna...
Sunnudagur:
Vinna...
Mánudagur:
Vinna...
Þriðjudagur:
?
Miðvikudagur:
?
Fimmtudagur:
Fara aftur til úgglandanna... :D
Hilsen,
Slavo