Bravo Slavo

Thursday, December 07, 2006

  • Á mánudaginn hélt ég fyrirlestum um verkefnð mitt... Á norsku...!!!! Það var hræðilegt. Mér hefur aldrei liðið jafn illa, verið jafn taugaóstyrk og full af sjálfsfyrirlitningu... :S En fólk skildi mig... Mér er ómögulegt að skilja hvernig, því ég skildi mig varla...
  • Í gær var beltapróf hjá skólanum og klúbbnum sem æfir hérna í Brandbu... Ég fékk að vera prófdómari... :)
  • Prófið byrjaði klukkan 6:45 og var búið um 9:30... Þetta var með þeim stystu beltaprófum sem ég hef séð/tekið/dæmt... Og svo fannst Jon Lennart og Master Sletten að þetta hefði verið obbosens langt próf... Ég man að við kláruðum einu sinni beltapróf uppi í ÍR korteri áður en American Style lokaði... Þeir loka hálf tólf...!!!
  • Í dag eru 8 dagar þar til ég fer heim...
  • Á morgun: Vinterleirj...

Lalalalala,
Slavo

5 Comments:

At 7:25 AM, Anonymous Anonymous said...

Hlakka til eftir 8 daga!

 
At 11:10 AM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Me too....!!!!! :D

 
At 5:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Ertu farin að tala norsku?

 
At 11:05 AM, Anonymous Anonymous said...

Alltaf gaman að koma heim á klakann :D

 
At 4:53 PM, Anonymous Anonymous said...

HAHAHAHAHA....fyndið með beltaprófið!

já maður....skil þig með verkefnið, en believe me þú hefur verið 100 sinnum betri en þér fannst sjálf með munnlega verkefnið!...en sjitt hvða ég skil tilfinninguna!:)

jólaknús frá aarhus

Hildúa

 

Post a Comment

<< Home