*Update:
Ég náði mér í flensu og fór ekki á Danska Opna...
Ég er búin að kaupa mér nýja tölvu þar sem gamla tölvan var endalaust í tómu tjóni...
Ég er búin að hengslast við lærdóminn frá því á fimmtudag þar sem það er glatað að læra þegar maður er veikur... Byrja á fullu á mánudaginn...
Á þriðjudaginn fer ég og læt taka saumana úr eyrunum á mér... Þá sjáum við til hvort þetta hafi allt saman farið eins og til var ætlast...
Josh Groban var æði...
That´s it folks,
Huldan
4 Comments:
Til hamingju með nýju tölvuna (MacBook er best) og nýju eyrun :P
Gangi þér líka vel að læra.....það er að minnsta kosti ekki 28°C og sól eins og er stundum hérna úti, ekkert smá truflandi!
Þakka þér..
Já.. Það er þægilegt að hafa skítaveður þegar það bíður manni mikill lærdómur...
Það var haglél hérna í nótt... :/ og aðeins í morgun...
æj, en gaman, og ég að koma heim eftir nokkra daga :/
Ég fór á ströndina bæði í dag og í gær. Þetta er sko ljúfa lífið!
Það kom haglél áðan. Og það kom haglél um daginn sem var á stærð við mannshaus. Svona undur gerast bara á sumrin á Íslandi.
Post a Comment
<< Home