Bravo Slavo

Sunday, September 10, 2006

Það voru 2 önnur valfög hjá mér í síðustu viku...
  • Sverð... víííí...
  • Líkams-teikning... Ekki janfmikið vííí.. Því ég kann ekki að teikna, en allir aðrir í bekknum kunna það og eru meiraðsegja bara mjög góðir...! En markmiðið er að læra að teikna, I guess...
Ég fór svo út að skemmta mér á föstudaginn með skólafélögum mínum, það eru alveg TVEIR barir hérna í Brandbu... :D
Það var mjög gaman...
Eftir nokkra drykki sögðu mér nokkrir þeirra að þeir hefðu verið hræddir við að nálgast mig...!
Þá fékk ég loks staðfestingu á því að ég sendi víst frá mér einhverja "ekki koma nálægt mér"-strauma... :S

Á morgun byrjar fjelluka...
Þá förum við uppí fjöll og gistum í einhverjum skála og förum í gönguferðir...
Ef veðrið verður eins gott og það hefur verið undanfarna daga þá hlakka ég til, annars ekki...
Það versta er að það verða náttla engar æfingar á meðan... :/

Það verður þá ekkert meira blogg þangað til næstu helgi...

Hilsen,
Slavo

Ps. 26 dagar í Osló open og haustfríið... :)

5 Comments:

At 1:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég varð vör við að fólk skynjaði þessa strauma frá þér þegar við fórum og keyptum miða á Muse tónleikana í skífunni. Manstu?

 
At 3:53 AM, Anonymous Anonymous said...

Þetta er ægilega mikið fjör þarna, verklegar eldvarnaræfingar og fjallaferðir og ég veit ekki hvað! Það var annars ekki ægilega mikið fjör hjá mér þess helgi þar sem það féll saman að hluta til á mér hægra lungað á fimmtudaginn og ég þurfti að hafa slöngu inni í brjóstkassanum á mér í þrjá daga. Ömó.

En ég er komin heim af spítalanum núna og er hress og kát með gat á kassanum :)

 
At 9:38 AM, Anonymous Anonymous said...

Mmmm, hljómar smekklega :s
Hvernig gerðist það samt??

 
At 4:41 PM, Blogger Joingi said...

Scary spice is rocking norway :p

 
At 8:36 AM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Gugga mín....
Við fórum ekki saman á Muse tónleikana... :D

Ég held að þú sért að meina White stripes..
Og hvernig varstu vör við það...??

Hilsen,
Slavo

 

Post a Comment

<< Home