Bravo Slavo

Tuesday, September 05, 2006

Ég nenni ekki að skrifa heilsteypt blogg, blogg dagsins verður af þeim sökum á punktaformi:
  • Valfögin byrjuðu í gær...
  • Kóreska, víííí...
  • Jóga, vííí...
  • Hwalbop, sjibbýkóla...!! (Master Lee tók sig til og lét braka í mér allri í tímanum í gær :D)
  • Fyrsta almennilega gyung dang æfingin var í dag, keypti mér nýtt sverð þar sem ég gleymdi mínu á flugvellinum... :S En nýja sverðið er flottara, so it's okay..! :P
  • Í dag var Brannovelse... Þá sátum við eeeeendalaust lengi og hlustuðum á einhvern gaur tala um eldvarnaröryggi, síðan sáum við þvílíka groundbreaking heimildarmynd um 4 manna fjölskyldu sem hugsaði alls ekki nógu mikið um eldvarnaröryggi...! :D
  • Eftir það fórum við og "björguðum" manneskju úr herbergi fylltu af reyk, slökktum eld í sæng með því að rúlla henni upp, slökktum eld í tunnu með slökkvitæki og eldvarnarteppi... Þeim finnst mjög mikilvægt að maður prufi allt sjálfur en horfi ekki bara á...! Hence, tók þetta þvílíkt langan tíma...
  • Það var lasagna í matinn í dag... :)
Þá held ég að þetta sé barasta komið...
Ég er að hugsa um að blogga alltaf á punktaformi héðan í frá...
Það er miklu auðveldara.. :)

Gullkorn í lokin:

Vivian Jaffe: Have you ever transcended space and time?
Albert Markovski: Yes. No. Uh, time, not space... No, I don't know what you're talking about.

Mr. Hooten: God gave us oil! He gave it to us! How can God's gift be bad?
Tommy Corn: I don't know. He gave you a brain too and you messed that up pretty damn good.
Mr. Hooten: I want you sons of bitches out of my house now!
Tommy Corn: If Hitler were alive, he'd tell you not to think about oil.
Mrs. Hooten: *You're* the Hitler! We took a Sudanese refugee into our home!
Tommy Corn: You did. But how did Sudan happen, ma'am? Could it possibly be related to dictatorships that we support for some stupid reason?
Mr. Hooten: You shut up! You get out!
Tommy Corn: You shut up.
[to Albert]
Tommy Corn: Come on. Let's get out of here.

Tommy Corn: What are you doing tomorrow?
Albert Markovski: I was thinking about chaining myself to a bulldozer. Do you want to come?
Tommy Corn: What time?
Albert Markovski: Mmm... one, one-thirty.
Tommy Corn: Sounds good. Should I bring my own chains?
Albert Markovski: We always do.

Þetta er mynd vikunnar...
SHRN,
DNS

5 Comments:

At 8:24 AM, Anonymous Anonymous said...

Ef þú ætlar að halda áfram að blogga í punktaformi þá krefst ég þess að fá möguleikan á að vista bloggið sem powerpoint slideshow

 
At 11:07 AM, Blogger Joingi said...

Brilliant mynd! :)

 
At 8:06 AM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

hvaða heimtufrekja er þetta..?
copy-peistaðu þetta og seivaðu í word og hættu þessu væli..! :D

Þessi mynd er snchiiilld..!!!
Horfa á hana á vidjókveldi uppí ÍR, segjum svona 16. desember..?? :P

Slavo

 
At 6:42 AM, Anonymous Anonymous said...

Þessi mynd er brilliant! fokkt öpp heimspeki og fólk að berja sig í hausin með gúmibolta, það gerist ekki betra.

Svo er mest kynæsandi kynlífsatriði sem ég hef séð í þessari mynd

 
At 6:55 AM, Anonymous Anonymous said...

gaaah ég elska I Heart Huckabees!!!

-krissa

 

Post a Comment

<< Home