Bravo Slavo

Saturday, September 02, 2006

Ætli ég verði ekki að halda áfram að blogga þar sem ég fékk fullt af kommentum.. :D
Thanx alle sammen...

Það kom í ljós að ég valdi í raun 6 valfög, ekki 5...
Nánar tiltekið:
kóresku, jóga, hwalbup, líkams-teikningu, sverðabardaga og qigong...
Allir fengu sitt fyrsta val inn, svo er séns á að skipta um fag eftir jól ef maður er ekki að fíla sig...
Ég veit t.d ekki hvernig fer með þessa teikningu, þar sem I can't draw for shit...!
En það kemur í ljós...
Þetta kemur allt í ljós.. :)

Í kvöld var velkommsfest í skólanum...
Þá var fínn matur, kálfakjöt, sósa og grænmeti....
Og vatn að drekka með... Það finnst mér hálfskrýtið...
En þannig er þetta hér... Bara epladjús með morgunmatnum...
Svo bara vatn allan daginn...

Það voru líka sýnd skemmtiatriði...
Á norsku....
Ég náði svona tveim bröndurum...
En hló bara með hinum samt...
Sumt þurfti maður heldur ekki að skilja...
Strákar í stelpufötum sem tala norsku eru alveg jafnfyndnir og strákar í stelpufötum sem tala íslensku... :)

SHRN,
Den Norske Slavo

6 Comments:

At 6:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Mér líst rosa vel á valfögin þín.

Ég vona að þú skemmtir þér vel í skólanum og hafir það gott.
Ég fylgist með þér frá útlöndunum:-)

Knús Auður

 
At 1:29 PM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Takk takk...
Eg fylgist med ther i utløndum fra utløndum... :D

Den Norske Slavo

 
At 2:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég veit ekkert hvað ég á að segja.. svo ég segi það bara.

 
At 2:26 PM, Blogger Joingi said...

man, ég væri til að taka þetta í skóla :) sverðbardagar!!!! weeee

 
At 6:15 AM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Mhm... Thetta litur allt saman ofsavel ut.. :D For i fyrsta koreskutimann minn i morgun... :) Svooooo gaman...

SHRN,
DNS :)

 
At 3:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Ahh, strákar í stelpufötum. Bregst aldrei ;)

 

Post a Comment

<< Home