Bravo Slavo

Tuesday, December 27, 2005

Jólin... Lalala....

Jæja... Þá eru jólin búin... Eða það sem ég skilgreini sem jólin(aðfangadagur, jóladagur og annar í júlem)... Ég þarf samt ekki að mæta í vinnu fyrren á föstudaginn... Það er svooo ótrúlega skrítið og mannskemmandi að gera ekki neitt... Þess vegna ætla ég í IKEA í dag og finna mér nýtt og skemmtilegt dót í herbergið mitt... Ég þoli ekki þessa gígantísku hillusamstæðu sem tekur allt plássið... Anywho þá fékk ég fartölvu í jólagjöf frá mömmens og pabbens... :D Það var hápunkturinn... (að frátaldri gjöfinni frá Skúla... Turtles-sokkar eru bara æði...!!!)

Hilsen,
Slavo

5 Comments:

At 5:01 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég gef svo frábærar gjafir :D

 
At 10:51 AM, Anonymous Anonymous said...

hey! þá erum við gjafasystur! Ég fékk sama! :D haha

 
At 11:04 AM, Anonymous Anonymous said...

auðvitað eru turtles æði, þeir eru grænir ;)

 
At 2:13 PM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Já... Skarplega athugað Dísin mín... Turtles eru grænir... :D Vá, Krissa.. Við erum svo "LIKE THIS",þú og ég... :P

Hilsen,
Slavo

 
At 9:24 AM, Blogger Ella said...

Hellú! Var lengi að fatta hvernig ég ætti að finna slóðina á heimasíðuna...ég veit, leiðslurnar eitthvað hægvirkar....en allaveganna, kviknaði á peru í hausnum í nótt og voila!! Segi bara gleðilegt nýtt ár........hvernig er það, varð ekkert af bandíinu í skautahöllinni? Hefði svo verið til í það.

 

Post a Comment

<< Home