Bravo Slavo

Monday, March 13, 2006

Jæja... Kominn tími á eitthvað röfl...?? Held það barasta... :)

Ég missteig mig í síðustu viku... Og það var ekkert lítið heldur þýddi það bara 4 tíma gott hangout á slysó... :S Ég gat þó að minnsta kosti horft á stöð 2... Síðast þegar ég fór þurfti ég að blaða í gegnum hundgömul dönsk Hús og Híbýli- blöð... :P
Anywhoo... Beið í 4 tíma til þess eins að fá teygjusokk og bækling um ökklatognun...
Þessum tíma var gígantískt vel varið... :)

Var í lokaprófi í lífeðlisfræði áðan, það gildir 55% af lokaeinkunn... :/
Kemur í ljós, kemur í ljós...

Hilsen,
Slavo

2 Comments:

At 6:08 AM, Anonymous Anonymous said...

komin tími á að ég kommenti hjá Huldulings. Ég er nokkuð viss að þú hafir tæklað þetta próf með þinni persónulegu snilld. Verst að þú fékkst ekkki hækjur, hefðir geta skorað nokkur samúðarstig þar, gætir bara sett fyrir innan sviga eftir nafnið þitt, stelpan á hækjunum.

 
At 10:33 AM, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Þetta próf gekk alveg ágætlega sko... :D Gat a.m.k svarað öllu og teiknað skrilljarð og sjö skýringarmyndir... :P

Hækjur eru fyrir lúða... :)

Hilsen,
Slavo

 

Post a Comment

<< Home